Testo Hof úr Holdi - Zakaz
Testo della canzone Hof úr Holdi (Zakaz), tratta dall'album Unbroken Promo
Ég er eldurinn sem brennur burtu fortíð
Ég er öxin sem sker í sundur fjötra
Ég er ísinn sem læknar öll þín svöðusár
Ég er beinin sem að ösku munu verða
Ég er ekkert að engu og varða að neinu: Hof úr holdi
Sárin eru farin
Biðin er á enda
Ég mun ekki blæða
Ég mun ekki bíða
Hin hljóða sorg, situr yfir skógi
Hinir miklu Hamrar, halda uppi himni
Hin fullkomna þögn, ég staldra við
Hvað er hið endanlega svar?
Ég spyr hið djúpa myrkur
Hljóð berst úr rökkrinu og segir
Ekkert sem lifði
Ekkert sem dó
Ekkert sem Geymdist
Ekkert sem vó
Við hina magnþrungu á
Við hina yfirgnæfðu þögn
Ég finn andardráttinn slakna
Ég finn hljóðið magnast
Því hverfur og endar allt...
Svartholið myndast og myrkrar að
Haldinu er sleppt... og mér er kalt
Credits
Writer(s): Kristján Júlíusson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Disclaimer:
i testi sono forniti da Musixmatch.
Per richieste di variazioni o rimozioni è possibile contattare
direttamente Musixmatch nel caso tu sia
un artista o
un publisher.