Testo Góða Tungl - Samaris
Testo della canzone Góða Tungl (Samaris), tratta dall'album Samaris
Góða tungl um loft þú líður,
ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
eftir þinni vissu braut.
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Góða tungl um loft þú líður,
ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
eftir þinni vissu braut.
Góða tungl um loft þú líður,
ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
eftir þinni vissu braut.
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Öllum þreyttum, ljós þitt ljáðu,
læðstu um glugga sérhvern inn.
Lát í húmi, hjörtun þjáðu
Góða tungl um loft þú líður,
ljúft við skýja silfur skaut.
Eins og viljinn alvalds býður,
eftir þinni vissu braut.
Credits
Writer(s): Trad, Jofridur Akadottir, Thordur Steinthorsson
Lyrics powered by www.musixmatch.com
Link
Disclaimer:
i testi sono forniti da Musixmatch.
Per richieste di variazioni o rimozioni è possibile contattare
direttamente Musixmatch nel caso tu sia
un artista o
un publisher.